gjafakort-stakt.png

Gjafakort í myndatöku

Persónuleg upplifun sem endist ævilangt!

Leiðbeiningar:
 

Fylltu út formið að neðan eða hringdu í okkur í síma 588 9870.

Jón Páll ljósmyndari - Superstudio, Snorrabraut 56A - inngangur bakatil,

 • Þú velur hvaða flokk þú vilt gefa og hvað myndatakan má kosta.
 • Það er misjafnt eftir pökkum hvað er innifalið; stækkanir, myndabækur ofl.
 • Þið sækið gjafakortið á ljósmyndastofuna eða fáið það sent í pósti.
 • Gjafakortinu fylgja leiðbeiningar og þau sem fá gjafakortið panta síðan tíma af heimasíðunni sem hentar þeim.
 • Við sjáum svo um rest.

ATH:

 • Gildir eingöngu fyrir persónulega notkun svo sem á heimili, félagsmiðla ofl..
 • Gildir ekki fyrir fyrirtæki eða til notkunar í atvinnu eða hagnaðarskini.
 • Hægt er að uppfæra í stærri pakka og greiða mismunin ef það hentar betur:
 • Eftir myndatöku er hægt kaupa aukalega stækkanir, strigamyndir, tækifæriskort o.fl. eftir þörfum.
 

 

Bumbur og nýburar

Bumbu-, nýbura eða ungbarnamyndataka

 

Myndataka: 30 mínútur  |  4-8 mismunandi uppstillingar

Innifalið: 2 stk 13x18 stækkanir með kartoni

Stafrænt: Valdar myndir sendar fullunnar í tölvupósti  (10x15cm/1.600px)

Jólatilboð með 20% afslætti = 19.900

Fullt verð: 24.900


Pakki II

Barna-, fermingar og útskriftarmyndataka

Myndataka - Pakki II

 • 30 mínútur í myndatöku
 • 8-12 mismunandi uppstillingar
 • Fullt af myndum til að velja úr

Innifalið:

 • 10 mynda bók
 • 2 stk 13x18 stækkanir með kartoni
 • Valdar myndir sendar á tölvupósti í skjáupplausn (10x15cm/1.600px)
Jólatilboð með 20% afslætti = 36.000

Fullt verð: 45.000

 

 

Pakki III

Barna-, fermingar og útskriftarmyndataka

+ systkina og fjölskyldumyndir

Myndataka - Pakki III

• Allt að 60 mínútur í myndatöku

• 12-20 mismunandi uppstillingar

• Fullt af myndum til að velja úr

• Hægt að skipta um föt og koma með áhugamál/gæludýr

• Börnin sér, systkinin saman og fjölskyldumynd

Innifalið:

• 16 mynda bók

• 2 stk 13x18 stækkanir með kartoni

• 1 stækkun 20x30 með kartoni.

• Valdar myndir sendar á tölvupósti í skjáupplausn (10x15cm/1.600px)

Jólatilboð með 20% afslætti = 47.000

Fullt verð: 59.000


 

Pakki IV - Stórfjölskyldan

Myndataka - Pakki IV

 • Allt að 2ja klukkustunda myndataka
 • Hópmynd af stórfjölskyldunni
 • Myndir af hverri fjölskyldu fyrir sig.
 • Myndir af afa og ömmu, börnum, barnabörnum, systkinum, foreldrum, frændum og frænkum.
 • 12-20 uppstillingar

Innifalið:

 • 24 mynda bók
 • 1 stækkun 22x33 með kartoni.
 • Valdar myndir sendar á tölvupósti í skjáupplausn (10x15cm/1.600px)
Jólatilboð með 20% afslætti = 55.000

Fullt verð: 69.000

 

Útlit, heilsa og hæfileikar - Talent-1

Myndatökur fyrir fyrirsætur, fitnessfólk, tónlistarmenn, leikara, dansara eða fólk með aðra hæfileika/áhugamál... 

Skemmtileg myndataka fyrir skapandi einstaklinga þar sem við vinnum með útlit, heilsu og hæfileika. Við finnum réttu útfærsluna með einstaklingnum og gerum flottar persónulegar myndir.

Innifalið:

Myndataka og 4 stafrænar fullunnar myndir.

Valdar myndir sendar á tölvupósti í skjáupplausn (1.600px)

Jólatilboð með 20% afslætti = 15.900

Fullt verð: 19.900

ATH: Gildir ekki sem barna-, fermingar-, útskrifar-, portrett- eða fjölskyldumyndataka.

 

Pantaðu gjafakort hér
eða hringdu í síma 588 9870
 
Nafn greiðenda *
Nafn greiðenda
Veldu tilboð:
Einhverjar spurningar?