Ljósmyndarar hjá Superstudio

 

Jón Páll - ljósmyndari

BA Brooks Institute of Photography - 1995

Jón Páll Vilhelmsson

Jón Páll Vilhelmsson ljósmyndari er að góðu kunnur eftir tveggja áratuga viðveru í bransanum bæði hér á íslandi og víðar. Jón Páll hefur starfað við ljósmyndun síðan 1995 þegar hann kom frá námi í Bandaríkjunum. Hann nam við Brooks Institute of Photography í Santa Barbara í Kaliforníu. Hann hefur einnig starfað á erlendri grund. Árið 2007 starfaði hann sem ljósmyndari í Mílanó hjá tískukónginum Giorgio Armani.

Viðfangsefni Jóns Páls er afar fjölbreytt. Allt frá því að mynda börn og fjölskyldur upp í stórar og flóknar auglýsingamyndatökur fyrir stærstu fyrirtæki landsins.

 

Superstudio - ljósmyndastofa


Hér erum við...

Snorrabraut 56a

(Gengið inn bakatil)

105 Reykjavík

Iceland

 
04_superstudio.jpg
06_superstudio.jpg