Útimyndataka - tilboð

 

Myndataka í íslenskri náttúru, í sumarbústaðnum eða útí garði.

Hægt að púsla við fermingarveislu, útskrift, barnamyndir, fjölskyldumyndir, afmæli eða bara að taka sumrinu fagnandi með fallegum myndum. - Verð og tímabókun neðar á síðunni.

 
sumarauki-2.jpg

Sumarauki - tilboð

18x24 strigamynd með fljótandi ramma fylgir með pakka II og III.

Þið getið uppfært í 40x40 strigamynd með fljótandi ramma á aðeins 4.900 til viðbótar.

Gildir út sumarið 2019 ef pantað og greitt.

 

Verð og tímabókun

Þú færð sendan staðfestingarpóst þar sem þú getur breytt eða eytt bókuninni. (Ath ruslsíu).