Fasteignaljósmyndun

Er fasteignin þín skoðuð fyrst eða síðust?

Góðar fasteignamyndir gerir kynningarefnið markvissara og eignina að áhugaverðari kosti

SVG file icon

Fasteigna- og hóteleigendur

Mismunandi nálgun fyrir ólíka hópa fasteignaeigenda

Hótel og gististaðir:

Styrkir ímynd, skapar traust, færð fleiri smelli, stendur framar í harðri samkeppni. Nauðsynlegt fyrir Booking.com.

Fasteignafélög:

Auðveldar útleigu, leigir fyrr, færð betra kynningarefni á heimasíðu og kynningarefni í auglýsingar. Leigir mögulega fyrir hærra verð!

Húseigendur:

Ef þið eruð að selja heimilið ykkar þá geta góðar myndir hjálpað ykkur að fá hærra verð fyrir fasteignina og stytt söluferlið um vikur! Með meiri áhuga, færðu fleiri tilboð, meiri samkeppni meðal hugsanlegra kaupenda. Mögulega færðu margfalt hærra verð fyrir eignina en sem nemur kostnaði við myndatökuna.

Fasteignasölur:

Með góðum fasteignamyndum hjálparðu þínum viðskiptavinum að finna það sem þeir eru að leita að og hjálpar öðrum að selja sína eign.

SVG file icon

Portfolio

SVG file icon

Þegar þú vilt að mögulegir viðskiptavinir verða að kaupendum

Sýnishorn af verkum - Smellið til að skoða stærri.

 
SVG file icon

Tölum saman!

 
 

Hvað get ég gert fyrir ykkur?

Að búa til myndefni fyrir kynningarefni snýst sjaldnast um verð eitt og sér heldur að búa til myndefni sem skilar ykkur árangri. Tölum saman um næsta verkefni og sköpum markaðsmyndefni sem virkar

Ef þú ert með verðfyrirspurn þá þurfum við að vita meira!. Hvernig verkefni er þetta, hvað vantar ykkur margar myndir, hverjar eru gæðakröfur, kallar þetta á mikla framleiðslu (production)? Er þetta fyrir innlendan markað eða erlenda markaði? Fyrir hvað langt tímabil? o.s.frv.

Farið er með allar fyrirspurnir sem trúnaðarmál.

Jón Páll Vilhelmsson - ljósmyndari

SVG file icon

Myndheimar - ljósmyndaþjónusta | (Superstudio) Snorrabraut 56, 105 Reykjavík ⇢ inngangur bakatil | Sími: 519 9870 | Opið 8:00 - 17:00 (fös - 15:00)

Myndir, texti og vefhönnun ©Jón Páll Vilhelmsson