Superstudio - ljósmyndastofa

Snorrabraut 56a - gengið inn bakatil.

 
 

Við fluttum í nýtt studíó í október 2016. Húsið hefur mikinn karakter enda byggt 1942. 4 metra lofthæð og vítt til veggja. Þetta er áreiðanlega ein besta og fullkomnasta ljósmyndastofa á íslandi.

 
Superstudio - ljósmyndastofa  |  Jón Páll - ljósmyndari

Superstudio - ljósmyndastofa  |  Jón Páll - ljósmyndari

Aðalstudio og sýningarsalur

Aðalstudio og sýningarsalur

Jón Páll ljósmyndari og Zsuzsa, aðstoðarljósmyndari frá Ungverjalandi.

Jón Páll ljósmyndari og Zsuzsa, aðstoðarljósmyndari frá Ungverjalandi.

Móttaka

Móttaka

Förðun og afgreiðsla

Förðun og afgreiðsla

Nýr Epson P8000 prentari

Nýr Epson P8000 prentari

Prentun, innrömmun og bakvinnsla

Prentun, innrömmun og bakvinnsla

Prentum á fjölbreyttar gerðir af ljósmyndapappír og striga

Prentum á fjölbreyttar gerðir af ljósmyndapappír og striga


 

Hér erum við...

Snorrabraut 56A.

Inngangur bakatil