gjafakort-stakt.png

Gjafakort í myndatöku

Persónuleg gjöf sem endist ævilangt!

Leiðbeiningar:

 • Þú velur hvaða flokk þú vilt gefa og hvað myndatakan má kosta. - Sjá neðst!

 • Það er misjafnt eftir pökkum hvað er innifalið; stækkanir, myndabækur ofl.

 • Þið sækið gjafakortið á ljósmyndastofuna eða fáið það sent í pósti.

 • Gjafakortinu fylgja leiðbeiningar og þau sem fá gjafakortið panta síðan tíma af heimasíðunni sem hentar þeim.

 • Við sjáum svo um rest.

Fylltu út formið að neðan eða hringdu í okkur í síma 519 9870.

Jón Páll ljósmyndari - Superstudio, Snorrabraut 56A - inngangur bakatil.

ATH:

 • Gildir eingöngu fyrir persónulega notkun svo sem á heimili, félagsmiðla ofl..

 • Gildir ekki fyrir fyrirtæki eða til notkunar í atvinnu eða hagnaðarskini.

 • Hægt er að uppfæra í stærri pakka og greiða mismunin ef það hentar betur:

 • Eftir myndatöku er hægt kaupa aukalega stækkanir, strigamyndir, tækifæriskort o.fl. eftir þörfum.


Bumbumyndir

Bumbumyndataka

 

Myndataka: 30 mínútur  |  4-8 mismunandi uppstillingar

Innifalið: 2 stk 13x18 stækkanir með kartoni

Stafrænt: 6 myndir sendar fullunnar í tölvupósti  (10x15cm/1.600px)

Aukalega: Það er hægt að fá stækkanir, strigamyndir, tækifæriskort o.fl. eftir þörfum.

Verð: 35.000

 

Nýburar

Nýbura og ungbarnamyndataka

- með 10 mynda bók

 

Myndataka: Allt að 2 klst  |  Nokkrar mismunandi uppstillingar

Innifalið: 2 stk 13x18 stækkanir með kartoni og myndabók með 10 myndum

Stafrænt: 10 myndir sendar fullunnar í tölvupósti  (10x15cm/1.600px)

Aukalega: Það er hægt að fá stækkanir, strigamyndir, tækifæriskort o.fl. eftir þörfum.

Verð: 35.000


Jólatilboð - Stutt og skemmtileg jólamyndataka með 30 jólakortum og 2 stækkunum

Myndataka - Pakki I + jólakort

 • 15 mínútur í myndatöku

 • 1-2 uppstillingar

Innifalið:

 • 30 sérprentuð jólakort í A6 með umslagi. Viðbótarkort –> 450 kr stk

 • 2 stk 13x18 stækkanir með kartoni

 • Valdar myndir sendar á tölvupósti í skjáupplausn (10x15cm/1.600px)

Aukalega: Það er hægt að fá stækkanir, strigamyndir, tækifæriskort o.fl. eftir þörfum.

Verð: 29.000

 

 

Pakki II - Barna-, fermingar og útskriftarmyndataka

Myndataka - Pakki II

 • 30 mínútur í myndatöku

 • 8-12 mismunandi uppstillingar

 • Fullt af myndum til að velja úr

Innifalið:

 • 10 mynda bók

 • 2 stk 13x18 stækkanir með kartoni

 • Valdar myndir sendar á tölvupósti í skjáupplausn (10x15cm/1.600px)

Aukalega: Það er hægt að fá stækkanir, strigamyndir, tækifæriskort o.fl. eftir þörfum.

Verð: 45.000

Pakki IIb - án bókar: 35.000


Pakki III - Barna-, fermingar og útskriftarmyndataka með systkina- og fjölskyldumyndum

Myndataka - Pakki III

 • Allt að 60 mínútur í myndatöku

 • 12-20 mismunandi uppstillingar

 • Fullt af myndum til að velja úr

 • Hægt að skipta um föt og koma með áhugamál/gæludýr

 • Börnin sér, systkinin saman og fjölskyldumynd

Innifalið:

 • 16 mynda bók

 • 2 stk 13x18 stækkanir með kartoni

 • 1 stækkun 20x30 með kartoni.

 • Valdar myndir sendar á tölvupósti í skjáupplausn (10x15cm/1.600px)

Aukalega: Það er hægt að fá stækkanir, strigamyndir, tækifæriskort o.fl. eftir þörfum.

Verð: 59.000

Pakki IIIb - án bókar: 47.000

 

Pakki IV - Stórfjölskyldan, afi og amma, börn og barnabörn mynduð í bak og fyrir.

Myndataka - Pakki IV

 • Allt að 2ja klukkustunda myndataka

 • Hópmynd af stórfjölskyldunni

 • Myndir af hverri fjölskyldu fyrir sig.

 • Myndir af afa og ömmu, börnum, barnabörnum, systkinum, foreldrum, frændum og frænkum.

 • 12-20 uppstillingar

 • Praktísk lausn þar sem hver fjölskylda getur pantað myndir úr myndatökunni að vild.

Innifalið:

 • 24 mynda bók

 • 1 stækkun 22x33 með kartoni.

 • Valdar myndir sendar á tölvupósti í skjáupplausn (10x15cm/1.600px)

Aukalega: Það er hægt að fá stækkanir, strigamyndir, tækifæriskort o.fl. eftir þörfum.

Verð: 69.000

 

Model 1 - Útlit, heilsa og hæfileikar

Myndatökur fyrir fyrirsætur, fitnessfólk, tónlistarmenn, leikara, dansara og fólk með aðra hæfileika eða áhugamál... 

Skemmtileg myndataka fyrir skapandi einstaklinga þar sem við vinnum með útlit, heilsu og hæfileika. Við finnum réttu útfærsluna með einstaklingnum og gerum flottar persónulegar myndir.

Innifalið:

 • Myndataka og 4 stafrænar fullunnar myndir.

 • Valdar myndir sendar á tölvupósti í skjáupplausn (1.600px)

Verð: 19.900

ATH: Gildir ekki sem barna-, fermingar-, útskrifar-, portrett- eða fjölskyldumyndataka.

 

Pantaðu gjafakort hér

eða hringdu í síma 519 9870

 
Nafn greiðenda *
Nafn greiðenda
Veldu tilboð:
Einhverjar spurningar?