Superstudio

Ljósmyndastudio til leigu

 

Ljósmyndastúdíó á mánaðarleigu!

Eitt fullkomnasta ljósmyndastudio landsins opið til umsóknar fyrir mánaðarleigu

Um áramót stendur til að fara í annað húsnæði sem er enn stærra og hentugra.

Þar verður skrifstofupláss fyrir 3-5 ljósmyndara með fullkominni prent- og innrömmunaraðstöðu ásamt gallerí til sýningarhalds.

SVG file icon

Aðstaða og búnaður:

Stúdíó á Snorrabraut 56:

Flytjum í nýtt studio um áramót

  • 80 m2 stúdíó með 4 metra lofthæð.

  • 165 m2 í alls með móttöku, skrifstofu og vinnslurými.

  • Pappírsbakgrunnar (3,5m breiðir) - hvítur, svartur og grænn fyrir video. 

  • Aðrir pappírsbakgrunnar (2,72m) eftir þörfum, greitt fyrir notkun á hvern lengdarmeter.

  • “Daylight” studio með stórum glugga sem nær niður á gólf.

  • Svört gluggatjöld fyrir myrkur.

  • Móttaka og frábær aðstaða fyrir viðskiptavini, fyrirsætur, leikara og annað fagfólk.

  • Aðstaða fyrir förðun og hár ásamt eldhúsi.

Stúdíóflöss og annar ljósabúnaður

  • Profoto Compact 600ws x2

  • Profoto 2b batteríflass með 2 hausum og ljósabreytum - 250ws

  • Bowens ljósabúnaður og 3 hausar - 3.000ws

  • 2 x Bowens Gemini 500ws

  • Softbox í ýmsum stærðum, Octabank, o.fl. Allt sem þarf.

  • Reflectors w/barndoors, snoot, grids, reflectorar. 

  • Ljósastandar, bóma, flags, gobos o.fl.

Videó og hljóð:

  • 2x Godox videohausar

  • 2.000w tungsten kastari

  • Steingólf með dúk

  • Gluggar snúa frá Snorrabraut og er tiltölulega hljótt í húsinu fyrir viðtöl og fleira án þess að standast ítrustu kröfur um “hljóðstudio”

  • Nánast hljóðlaust um kvöld og helgar.

  • Video-upptökubúnaður, lýsing og hljóðupptaka leigist frá öðrum!

SVG file icon

Leiguverð:

Mánaðarleiga í nýju studio í 105 Reykjavík!

Frá 1. febrúar 2024

  • Studio og inngangur á jarðhæð og bílastæði beint fyrir framan.

  • Aðgangur að fullbúnu ljósmyndastúdio með ljósabúnaði, bakgrunnum og öllu sem til þarf.

  • Skrifstofuaðstaða fyrir 3-5 ljósmyndara og myndlistamenn

  • Geymsla fyrir sérbúnað.

  • Aðgangur að fullkominnni aðstöðu til útprentunar og innrömmunar.

  • Aðgangur að sýningarrými fyrir gallerí / showroom.

  • Internet, kaffiaðstaða, móttaka og biðstofa f. viðskiptavini.

  • Húsnæðið verður merkt “hlutlausu” nafni

Mánaðarleiga:

  • Full viðvera - fyrir atvinnuljósmyndara:

    • Sér-skrifborð+studio+ljósabún+prentun+innrömmun+gallerí+geymsla:
      125.000 + vsk

  • Hluta-viðvera:

    • Skrifborði deilt + studio+ljósabúnaður:

    • 90.000 + vsk

  • Kvöld og helgar:

    • Aðgangur að studio og ljósabúnaði kvöld og helgar

    • 60.000 + vsk

Mánaðarleiga á Snorrabraut 56

Fram að áramótum ‘23/24

  • Aðgangur að fullbúnu ljósmyndastúdio með ljósabúnaði, bakgrunnum og fleira sem til þarf

  • Aðgangur að fullkominnni aðstöðu til útprentunar og innrömmunar

Mánaðarleiga - án viðveru/skrifborðs: 90.000 + vsk

SVG file icon

Dagsleiga:

Verð er með fullum ljósabúnaði (sama verð án ljósa):

  • Hálfur dagur 3-4 klst - 45.000 + vsk

  • Heill dagur 5-8 klst - 90.000 + vsk

  • Hver klukkutími umfram 8 tíma á 8.000 + vsk..

  • Bakgrunnur - 2.500kr fyrir hvern notaðan lengdarmeter.

Verðskrá miðast við minni verkefni.

Vinsamlega hafið samband fyrir stærri verkefni. Þeim fylgir oft meiri umsjónarvinna, undirbúningur, frágangur, meiri aðstoð og meira rask.

SVG file icon
 

Sameiginlegur rekstur!

  • Möguleiki á að ganga síðar inn í sameiginlegan rekstur með heimasíðu, bókunarkerfi, sölukerfi, markaðssetningu og heilmiklu utanumhaldi!

  • Sérhæfður markaðs-, sölu- og rekstrarstjóri

  • Gæti hentað ljósmyndara með reynslu sem orðin þreytt/ur á að standa í kynningu, rekstri og öllu þessu leiðinlega!

  • Eða einhver sem hefur hætt en vill komast í bransann aftur.

Verður kynnt betur síðar!!!

 
SVG file icon

Myndir

Núverandi stúdíó á Snorrabraut 56

Um áramót fer ég í annað rými miðsvæðis í austurbæ Reykjavíkur.

Þar verður aðeins minna studio með 3ja metra lofthæð en meira rými fyrir skrifstofu, móttöku, gallerí og bakvinnslu s.s. útprentun og innrömmun.

SVG file icon
 

Hafðu samband:

Superstudio
Snorrabraut 56
105 Reykjavík, Iceland
Inngangur bakatil
+354 519 9870